Okkar þjónusta

Innréttingaverkefni

Húsameistari hefur annast heildarumsjón í krefjandi og skemmtilegum innréttingaverkefnum, smíði, áætlanagerð og byggingastjórn.

Verkefni;
Skelfiskmarkaðurinn
Flatey Pizza
Meltingarsetrið Höfða

Smærri verkefni

Húsameistari hefur í samstarfi við HAF STUDIO endurnýjað nokkrar íbúðir þar sem skipulagi var gjörbreytt og skipt um allar innréttingar, gólf-, vegg- og loftefni ásamt lögnum.

  • Kleppsvegur
  • Hofteigur

Stærri verkefni

Starfsmenn Húsameistara hafa áratuga reynslu í verkefnastjórnun og uppbyggingu stórra mannvirkja, m.a. hótelbygginga, stálgrindarhúsa og stórra vöruhúsa.

  • Korngarðar
Scroll to Top